Ég garga út í buskann – Íslendingar GERIÐI EITTHVAÐ Í DAG – ekki á morgun – Í DAG

27.mars 2020

Hver er að hugsa um öryrkja, eldri borgara og fátæka fólkið núna þegar gengið öslar eins og brjálæðingur í hálku og snjó og eyrir engu?

Hver er að tala um þessa hópa?

Hvar er flokkur fólksins núna?

Hvar er öll baráttan?

Á þetta fólk bara að éta það sem úti frýs enn eina ferðina og í besta falli að drepast úr hungri.

Gengið er í frjálsu fallhlífarstökki og enginn gerir neitt!

Hvar er Seðlabankinn núna?

Hver er að éta peningana okkar?

Gengið hefur áhrif á allt.

Verð á matvöru ríkur upp.

Allt verð ríkur upp og situr fólk svo bara og heldur kj?

Er verið að ryðja peningum í auðmennina í skjóli veikinnar sem nú herjar á heiminn?

Gargar enginn núna?

Er ekki tækifæri til þess að grenja núna út peninga fyrir lægstu hópana?

Ætlar þjóðin að láta það viðgangast að Lónið greiði eigendum arð upp a milljarða og reka fólkið sem vinnur hjá fyrirtækinu heim í sult og seyru?

GERIÐI EITTHVAÐ, BARA EITTHVAÐ

En geriði það NÚANA. Ekki á morgun, ekki hinn. Í DAG.

Hulda Björnsdóttir

Author: hulda98

I do blog about different matters that interest me.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: