Eldri borgarar! Sækið rétt ykkar

24.september 2019

Ég hvet alla eldri borgara sem eru í þeirri stöðu að fá leiðréttingu vegna dóms Landsréttar, og fá bakreikninga frá TR vegna dráttarvaxta, til að senda TR bréf og mótmæla!

Það er ljóst að dráttarvextir eru, samkvæmt mörgum dómum Hæstaréttar, hvorki fjármagnstekjur né vaxtatekjur.

Eftirfarandi er tekið úr dómi Hæstaréttar, en margir slíkir eru fyrir hendi. Hafi fólk áhuga er hægt að gúggla og kemur þá fjöldinn allur af dómum upp:

„Rökin með greiðslu dráttarvaxta eru þau að slíkir vextir eru lögbundnar bætur vegna tjóns sem almennt má ætla að kröfuhafi verði fyrir vegna greiðsludráttar”

Það gæti hugsast að eldri borgarar færu að fá greidda leiðréttingu vegna jan og feb 2017 fljótlega. Þegar sú leiðrétting kemur fylgir vafalaust endurkrafa og þá er ekkert annað að gera en að senda TR bréf og mótmæla.

Hulda Björnsdóttir

Author: ebemiede2

I do blog about different matters that interest me.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: