Kostnaður við farsíma og nettengingar Alþingis

Svar forseta Alþingis við fyrirspurn frá Andrési Inga Jónssyni um kostnað við farsíma og nettengingar.

  1.       Hver er heildar- og meðalkostnaður Alþingis vegna farsíma þingmanna, starfsliðs þingflokka og formanna flokka og starfsliðs skrifstofu Alþingis undanfarin fimm ár? Svarið óskast sundurliðað eftir fyrrgreindum þremur hópum, árum og þjónustuaðilum.
    2.      Hver er heildar- og meðalkostnaður Alþingis vegna nettengingar á heimili þingmanna, starfsliðs þingflokka og formanna flokka og starfsliðs skrifstofu Alþingis undanfarin fimm ár? Svarið óskast sundurliðað eftir fyrrgreindum þremur hópum, árum og þjónustuaðilum. Einnig komi fram sundurliðun á kostnaði við nettengingu og gjaldi vegna aðgangs að fjarskiptakerfi.
        Skrifstofa Alþingis sundurliðar ekki símakostnað og nettengingar á heimili í bókhaldinu og er það í samræmi við skráningarlykla Fjársýslu ríkisins. Svar við 1. og 2. tölul. fyrirspurnarinnar er því tekið saman.
Símagjöld og afnotagjöld af línum eftir notendum og árum.
Þingmenn Starfslið
þingflokka og
formenn flokka
Starfslið
skrifstofu
Alþingis
2013 28.292.381 17.682.760 1.063.855 9.545.766
2014 28.201.293 16.858.796 684.465 10.658.032
2015 21.299.774 14.412.139 606.008 6.281.627
2016 17.693.086 12.016.175 557.201 5.119.710
2017 14.123.976 8.395.556 754.042 4.974.378
109.610.510 69.365.426 3.665.571 36.579.513
Símagjöld og afnotagjöld af línum sundurliðað eftir lánardrottnum og árum.

Author: ebemiede2

I do blog about different matters that interest me.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: