Let us unite against the fires

14.07.2022

My little land is on fire

These days my little land is on fire and people are acting like this is the first time!

I have been living here 11 and a half year and as far as I remember the fires have been every summer when the heat arrives.

There are villages all around Portugal with burned houses and they did not burn just this year.

Every year there is a heatwave in my little land

Every year the woods burn

The less trees the more extreme the heat comes, an old wise Portuguese man told me many years ago.

That is what has happened. The fires during the summers have destroyed more and more trees.

Why are all these fires here in my little land?

Why are they; who makes them?

This is something we cannot talk about

We can not talk about that more than 90 percent of the fires might be manmade

We can not talk about that there are companies that profit from the fires!

We can not talk about the crazy people who light the fires just to see them burning!

No, we cannot talk about this.

One thing we can talk about.

This is not the first time and let us just remember 2017 and how it was then in October.

I remember 2017 very well.

I also remember when I had lived in Penela 2 years and there was a fire in the village.

I remember the people going up to the castle where they could see the fires roaring and spending the day enjoying the sight!

I remember these things well because I was new and I didn’t understand how people could enjoy watching the fires.

What can be done?

How can we prevent the fires every summer, year after year?

I have seen one man  taken this year. There are more of them. The authorities must know about them, or at least some of them.

I am angry and I am sad.

I wish I could tell you what I know but I can’t.

Is there any solution?

I think there is, but the authorities have to act.

The people have to unite to rip this problem up with roots and change the mentality.

If there are companies that profit from the fires the authorities have to act.

Manmade fires are preventable.

Let us unite and do what we can to safe our little land.

Hulda Bjornsdottir

Skerðingar eru verkfæri helvítis

16. júní 2022

Hér á eftir fer ræða varaþingmanns sem ég gerði athugasemd við og sú athugasemd mín hefur ekki fallið í góðan jarðveg, svo ekki sé meira sagt.

Svanberg Hreinsson (Flf):

Herra forseti. Greiningardeild Íslandsbanka spáir 8,4% verðbólgu í júnímánuði. Verðbólga síðustu 12 mánaða mældist í maí síðastliðnum 7,6% og hefur ekki mælst svo mikil frá því í mars árið 2010. Gangi spá bankans eftir væri um að ræða 1% hækkun á vísitölu neysluverðs frá fyrri mánuði. Ég setti þetta í samhengi við sjálfan mig en ég er á leigumarkaði. Frá áramótum hefur húsaleiga mín hækkað um 10% en það þykir víst ekkert mikið og kannski bara ansi vel sloppið. Samt sem áður er þetta umtalsverð fjárhæð fyrir mig því að ég er öryrki og um síðustu mánaðamót þá greiddi ég 62% af ráðstöfunartekjum mínum í húsaleigu. Síðan greiddi ég 3,5% af mínum tekjum til lífsnauðsynlegra lyfjakaupa. Sem sagt, 65,5% í leigu og lyf. Þá á eftir að greiða fyrir hita og rafmagn og síma og ekki skal gleyma matarinnkaupunum.

Ég valdi mér ekki það hlutskipti að verða öryrki með öllu sem því fylgir. Nei. Ef ég hefði haft val þá hefði ég valið mér að vera heill heilsu, laus við verki og vanlíðan og því megið þið hv. alþingismenn trúa.“ Tilvitun lýkur!

Ég ætla nú að leyfa mér að segja mína skoðun á þessari ræðu og vafalaust rjúka einhverjir upp til handa og fóta en mér er nokk saman.

Þessi maður er varaþingmaður fyrir flokk fólksins og sá flokkur gerir út á að berjast fyrir bættum kjörum öryrkja og eldri borgar og fátækra líka held ég.

Ég er þeirrar skoðunar og skerðingar hjá öryrkjum séu mesta bölið sem þeir búa við.

Þeir mega ekki vinna sér inn eina krónu svo hnífnum sé ekki veifað.

Ég er þeirrar skoðunar að margir öryrkjar gætu hugsanlega komist fjær örorkunni ef þeir hefðu möguleika á því að vinna sér inn nokkrar krónur í friði og með því að komast út af heimilinu og í vinnu mundi sjálfsvirðing þeirra vaxa og heilsan breytast úr örvæntingu í von.

Þeir sem ætla núna upp á háa C ættu aðeins að staldra við. Ég er ekki að tala um hátekjufólk eins og þingmenn FF.

Ég er að tala um hinn almenna öryrkja sem hefur af einhverjum ástæðum orðið öryrki einhvern tímann á lífsleiðinni vegna einhvers eða hreinlega fæðst með fötlun sem leiðir til örorku.

Margir eiga ekki möguleika á því að vinna sér inn smáaura vegna örorku sinnar, en það eru einhverjir sem gætu það. Þeirra líf gæti batnað, það mundi spara þjóðfélaginu kostnað við veikindi þessa fólks og líf þeirra yrði innihalds ríkt en ekki nakin örvænting alla daga.

Ég er þeirrar skoðunar að þingmenn FF og fleiri sem bera hag fátækra fyrir brjósti gerðu meira gagn með því að benda á tölulegar staðreyndir um skerðingar og hvernig þær drepa hvern einasta mann, bæði öryrkja og eldri borgara, ef þetta fólk reynir að bjarga sér.

Ég er ekki að tala um ríka fólkið.

Ég er að tala um fátæka fólkið.

Ég er að tala um fólkið sem hefur kannski borgað í lífeyrissjóð og fær þaðan eitthvað og lendir svo undir hnífnum hjá skerðingar hjólinu.

Það eru nógu margir á þingi sem tala um verðbólgu og vexti.

Staðreyndin er sú að hækkun á bótum frá TR hefur nákvæmlega ekki neitt að segja. 3 prósentin ágætu skila sáralitlu í vasa öryrkja og eldri borgara.

Verðbólgan hækkar laun frá lífeyrissjóðum en TR tekur það allt til baka á næsta ári og meira til.

Líf VR hækkaði greiðslur á síðasta ári um 10prósent og megnið af því er tekið til baka með sköttum og lækkun frá TR.

Að mínu mati eru skerðingar mesta böl þeirra sem eru fátækir og fá örorkubætur eða annað frá TR.

Kerfið er flóknara en helvíti og líklega skilja sumir þingmenn hvorki upp né niður í því hvernig það er og nenna hugsanlega ekki að setja sig inn í það.

Mín skoðun er sú að ræða þingmannsins sem ég vitna til hér í upphafi geri nákvæmlega EKKERT gagn.

Ég veit vel að Inga og Guðmundur Ingi fá ekki örorkubætur frá TR eftir að þau komust í hálaunaflokk.

Ég er ekki að tala um þau.

Ég er að tala um varaþingmann sem settist á þing og fær fyrir það laun og er frá FF og hefði átt að nota tækifærði úr ræðustóli til þess að hamra á því hvers vegna öryrkjar eru í fjötrum helvítis ár eftir ár.

Skerðingarnar halda þeim í helvíti og þeir eiga enga von.

Enn einu sinni, ég er ekki að tala um ríka fólkið, mér er alveg saman um það því það getur séð um sig og þarf ekki á mér að halda. Ég er að tala um fátæku öryrkjana og fátæka eldri borgara.

Hulda Björnsdóttir

It hurts so much

14th of June 2022

Just a thought!

I feel sad and frustrated.

I have put my life on hold for months, keeping a dream alive, which seems to be cracking to pieces now.

I am more sad than angry and I have just myself to blame.

I am strong and I will survive but the problem is that I can’t talk to anyone about what is happening.

I want to talk to someone but I can’t, the reason is I feel ashamed of myself for being such an idiot believing in something that was unbelievable.

Putting my life on hold has been painful and confusing.

They say that you have to keep your dream alive, no matter what!

Yes, you can keep your dream alive but one day you have to admit to yourself that it is too good to be true and just walk away and turn back to normal.

I have tried to walk away but always turned back.

I have told myself that there is something really not right, but I have turned back and chosen to believe.

Sounds mad, doesn’t it?

I am not mad. I am strong and I know my gut feeling. I don´t need anyone to tell me that I have been wrong and the reality does not look like I want it to look.

Nothing has been done that can not be corrected. The only problem is that I need to let go and move on.

I cannot keep hoping where there is no hope.

I cannot keep believing the unbelievable.

I need to move on.

I can be happy and I can wake up every morning looking at my little land and being grateful for the beauty.

My happiness is my responsibility.

I am sad now.

I am almost crying but not quite.

I am rising up but it is not easy.

I am not sick; I am healthy and I will move on

It just hurts so much to look at the dream who was just a dream.

I am hurting now but the next month this day I will be ok. I will heal and I will be strong again and smiling to the world.

This is my day of hurting, but the future is different, it just takes some time.

Hulda Björnsdóttir

Argandi ill

1.júní 2022

Þá er kominn nýr mánuður og margir geta andað léttar þar sem útborgun frá TR og lífeyrissjóðum hefur skilað sér inn á reikninginn hjá flestum.

Bjarni og co hafa talað glatt um frábæra hækkun bóta almannatrygginga frá 1.júlí 2022

Ekkert bólar á þessum hækkunum og hefur sést á vef TR að 3% verði greidd í síðasta lagi 1.júli, sem auðvitað sparar stofnunnin að senda innlegg fyrir nokkrum krónum og slengja þessu höfðinglega framlagi framan í fólk falið í greiðslu fyrir júlí.

Ellilífeyrir hækkar um 3% og það gerir brúttó krónur 8.348. Athugið að þetta er brúttótala!

Ekki fær fólk þessar 8 þúsund rúmar því strax er tekið af vegna skerðinga og skatta svo eftir verður harla lítið ef fólk er svo heppið að hafa greitt í Lífeyrissjóði.

Núna er ellilífeyrir krónur 278.271 og verður eftir 3% hækkun 286.619

Þetta eru auðvitað alveg gígantískar tölur og ætti ég að halda mér saman og ekki að hafa neina skoðun á þessu máli.

Tryggingastofnun er auðvitað bara stofnun sem fylgir fyrirmælum frá ráðherrum, eða er það ekki?

Það er ekki TR sem stýrir upphæðum bóta almannatrygginga kerfis á Íslandi.

Það eru ráðamenn hverju sinni. Þeir sem kjósendur kjósa til þess að gæta hagsmuna þjóðarinnar! Enginn sem ekki fær atkvæði kjósenda kemst til valda, eða er það ekki?

Kannski ekki alveg rétt því bitlingarnir eru vænir fyrir skyldmenni og bestu vini BB og co.

Í dag er ég reið.

Ég er ekki vonsvikin, ég er einfaldlega öskureið. Það geisar óðaverðbólga á Íslandi og tekjur þeirra sem ekki vaða í peningum elítunnar, duga skemur fyrir brýnustu lífsnauðsynjum. Þeir ríku maka krókinn eins og venjulega og verða ríkari og þeir fátæku verða fátækari því það eru jú þeir sem halda uppi sukkinu fyrir aðalinn með skerðingum og sköttum.

Veit fólk þetta ekki?

Skilur fólk þetta ekki?

Er fólki alveg sama?

Ég spyr vegna þess að þeir sem hafa legið á þjóðinni í áratugi og fengið bónusa og vel gjörðir í gegnum gjaldþrot og alls konar bittlinga og gjafir í bönkum og sjávarútvegi og guð má vita hvað, fitna endalaust eins og púkinn á fjósþakinu.

Engeyjarættin er besta dæmið og þjóðin kýs fjármálaráðherra sem ætti að vera einhvers staðar að skúra gólf eða hreinsa fisk ef litið er til fjármálalæsis viðkomandi.

Spillingin sópast undir teppin og liggur þar og sefur ljúfum svefni áratug eftir áratug.

Lítil kelling skoppar í kringum stóran kall og heldur uppi vörnum fyrir fátækra stefnu stjórnvalda og rennsli auðs til uppáhaldsins.

Tryggingastofnun gefur út tölur í hverjum mánuði um brúttó greiðslur stofnunarinnar. Það eru miklu flottari tölur en nettó tölur og fela svo vel hvað raunverulega rennur í vasa þeirra sem hafa lítið sem ekkert fyrir.

45 prósent skerðingar hjá flestum eldri borgurum, ofan á skerðingar kemur svo skattur sem eru tugir prósenta!

Þeir sem búa erlendis fá ekki félagslegar uppbætur og lifa á nöktum greiðslum ellilífeyris og fái þeir hækkun frá lífeyrissjóði étur Tryggingastofnun það upp um leið. Nei, passa skal upp á að þetta fólk sem getur ekki haldið sig á Íslandi við sult og seyru og reynir að ná endum saman í ódýrari löndum, fái ekki krónu til biðbótar við nakinn ellilífeyri.

Ég er reið.

Ég er öskureið og vil fá að halda sparnaði mínum í lífeyrissjóð, sem ég var skyldug að leggja fyrir í, óskertum. Ég vil að fólk á mínum aldri sem ekki hefur verið hátekjufólk sé ekki mergsogið í hverjum mánuði og haldið í fátæktar gildru síðustu ár ævinnar.

Feitir kallar og kellingar í ríkisstjórn og á alþingi þurfa ekki að velta fyrir sér hverri einustu krónu til þess að hafa fyrir mat alla daga. Nei, þeir fá núna eftir nokkra daga ríflega orlofsuppbót ofan á launin sem eru ekki skorin við nögl.

Feitu kallarnir verða feitari og feitu kellingarnar blása út eins og blöðrur. Sumir sofa í þægilegum stólum þingsala og sumir mæta sjaldan í vinnuna, uppteknir og uppteknar við að sinna áhugamálum eða öðrum störfum!

Örfáir þingmenn malda í móinn og halda uppi vörnum fyrir hina fátæku en það eru ekki margir sem nenna því. Þeir sem malda í móinn eru að sjálfsögðu ekki í stjórnarliðinu og spurning hvaða hljóð kæmi úr skrokkunum ef þeir kæmust til valda?

Þeir ríku verða ríkari, þeir fátæku verða fátækari!  Þannig er Ísland í dag og hefur verið nokkuð lengi.

Haldið bara áfram að hlusta á fagurgala litlu kellu og stóra gaursins.

Haldið bara áfram að trúa lyginni

Haldið endilega áfram að kjósa yfir ykkur sama sukkið aftur og aftur og aftur.

Það er svo þægilegt að vera ekkert að breyta gömlum vana! Eða hvað?

Jú, það er rétt. Íslensk þjóð fær það sem hún á skilið. Þeir sem eru fátækir eiga að vera það þar til yfir líkur og þeir sem eru ríkir eiga að verða ríkari og ríkari þar til þeir drepast.

Trúið fagurgalanum sem vellur út úr fjármálaráðherra og smeðjulegu brosi og grettum forsætisráðherra. Þetta er jú allt svo ægilega flott og fínt á Íslandi, alltaf best í heimi í öllu, líka í spillingu og mannvonsku stjórnvalda.

Hulda Björnsdóttir

12 days

29th of May 2022

You wake up in the morning and it is a day of despair!

12 days of waiting and then you will know how your future shapes.

I woke up this morning, sad and frustrated, trying to see the hope and beauty.

Now I am up and the day has begun.

What will it be like? Will it be like yesterday full of despair and crying or will it be a day with calm and content?

I don´t know.

This morning I thought about the people who suffer from depression all the time and how their mornings are.

Truly we don´t understand how depression affects people, until you have been there yourself.

Last months have been difficult for me and I have been up and down emotionally. Some days have been perfect and others have been truly bad.

I will survive and I will take whatever life has in store for me but this is complicated and will take a lot of work.

I am thinking about all the people that are poor and don´t have food on their table or roof over their head or clothes to wear. Those are the poor ones in Iceland and they get poorer while the rich ones get richer.

I am lucky, I have food on my table, I have roof over my head and I have clothes to wear.

I live in a beautiful little land and I have got true friends here.

I love my little land dearly and I would never go back to Iceland. There is nothing there I miss and the only reason I think about it every month is because I get my pension from there, because there I spent most of my working period and saved for my pension days.

The government takes 45 percent of my savings every month and the tax takes 37 percent. If I would be allowed to keep my pension savings, I would be well off just like so many other who now belong to the poor people in Iceland. The richer get richer and they say that there is no money to take proper care of those who made the foundation the rich are now sucking.

Many of those who have saved for the future and are now over 65 have left Iceland to be able to manage the final quarter of their staying on this earth.

I am depressed these days because I don´t see my future as I dreamed about it would be.

When I think about the others, I am grateful for my life and ashamed of being depressed and thinking that a new day has nothing in store to look forward to.

This day is my day and, in my power, to make it a good day. I have got the strength and I am going to use it.

My lesson is to be grateful for what I have got and seize the moment every day.

12 days to go and then everything will change.

Be brave and try to find something positive because you my reader are powerful, worthy and could be grateful for what you are this moment.

Hulda Björnsdóttir

Why am I crying?

 28 th of May

The social media is the communication road during these days,

When I was threatened some months ago I decided to unfriend almost all of my Icelandic friends on Facebook.

Later I changed the information on the platform and hid all the personal info, among others the date of birth.

Last year I had my birthday on the 22nd of May and got more than 200 birthday wishes.

This year I had my birthday on the 22nd of May and got not one birthday wish.

This showed to me how all the likes and comments on the social media are meaningless.

Some think that the more friends and followers you have got on the media the more friends you have. Seriously, that is not the case.

The true friends are the ones that remember you outside the social media.

I am lucky and I have 2 friends that remembered my birthday and I am grateful for them.

Why am I talking about this?

Well, you are forgotten while you are alive, in some cases, but when you die more people remember you!

There is something really wrong with the times we live on.

The trend is to put everyone on the internet and social media. There are many of the older generation that simply can´t, and they need personal, old-fashioned methods, like talking face to face, hugging and kissing and sitting next to each other while talking.

Life was different just few decades ago, before all the social communication.

The short messages that you sometimes need a dictionary to understand, are the trend.

The likes that have very little meaning are the quickest way and widely used. At least I woke up and realised that instead of putting like on something I could write some words to show that I truly cared.

Languages suffer because of the lack of communication, verbal communication.

This birthday was a reminder for me.

It was ok, not to get birthday wishes, but it reminded me of how shallow the friendship on social media is when you dig deep.

I have one more year in my bag and I am grateful for that. 

There is no guarantee that the time I have is unlimited and I have to make the most of every day I have got and try to make a good deed for someone every day. There are plenty of people who need us.

I am grateful for this day. It has been difficult and it has been fine. The mornings are difficult these days and my emotions run high. I don´t know how the near future will be and I have to be patient and wait for what the universe has in store for me.

I don´t think I have ever cried as much as these last weeks and months. Crying is ok and the angels are taking care of the water from the eyes. I am truly worried about my near future but I know deep down that whatever happens will be for the best.

I am a strong woman and I can manage whatever I need to face.

Happiness is not something that I can take for granted. Looking at the bright side is something I can do and is in my power alone.

Looking for the small wonderful things that happen every day is the nourishment for the soul.

I am trying and sometimes I manage and sometimes I don´t. That is ok. I am human and I am not a robot.

Why am I talking about this here?

You see, there are so many people in the world these days that are suffering mentally. They are hurt and they are hopeless. They don´t know how to manage the next days and the next weeks. Those don´t talk about how they feel and how sad and miserable they are. That is why I am telling them about how I feel now and it is ok to be sad and miserable and crying and not always managing to see the bright side or the shining star behind the cloud.

For some days I was thinking about my situation and wondering who I could talk to just to get help to manage my mental state and get back to normal. I was thinking about one person who I knew would listen without judging and would be able to lead me onto the better emotional track.

I have not heard from this person for many years me he was a very good friend and my doctor.

Then I got an email. Where are you? the friend asked just like he had got a message from me asking for his help.

This is how the universe works for me.

This is why I have so much to be grateful for every day.

This is why I share with you, my reader, my sadness and my joy.

There is always a shining star behind every cloud.

Hulda Bjornsdottir

Today is my day

22 nd of May 2022

Today is a new day and a new beginning.

This day is different from all others and no way to figure out how it ends.

The same happens every morning. A new day and a new beginning!

This morning I don´t feel happy. I feel afraid, angry and frustrated!

Not a good beginning of a new day, is it?

I feel tired and disappointed. I feel left alone and nowhere to turn. How come I feel like this just now?

There are lots of explanations and no one is better than the other.

I have been threatened and that’s why I feel afraid.

I feel trapped in something I have no control over and I don´t see any solutions.

I feel I should be perfect but I know I am not.

I feel I should be forgiving but I am not.

I have not been writing anything here for a long time. My life has been on a hold and I have allowed mean disgusting people to control my feelings and my life and my wellbeing.

I love writing and I allowed those who hate me to take that from me for a while.

I am rising up slowly but it feels strange to be so angry and not full of guilt and sorrow.

Sometimes I allow those people to make me feel a bad person, which I am not.

I try to wake up every morning and make the day a good day but sometimes it is more difficult and today is one of those days.

Yesterday I cried but I was lucky and I had someone I could trust listen to my despair and tell me that I was ok.

Friends are like diamonds. I am lucky to have some truly caring friends who are there for me when I need them.

I am counting my blessings this morning and it helps even though I have all those negative feelings mixed with gratitude.

I am grateful for being able to wake up every morning in my bed and step into the balcony and breath in the beauty of the morning.

This morning it is raining and everything is fresh.

This morning is not too hot.

This morning is full of opportunities for me. I just have to grab them and not let anything get in the way.

I will be happy when this day is over but now the goal is to survive and go to bed tonight happier than I am at this moment.

Happiness comes from inside me. I deserve just the best. Those who think otherwise are pitiful and disgusting. Those who hate me and want me to pay for their suffering and anger are the mean ones and the bad people, but they use me as a bag to punish.  How disgusting!

If you ever write anything about us, we are going to sue you, said one of the disgusting ones.

I let those words sink in and allowed them to control my wellbeing for a while.

This day is my day and I am going to make the most of it. This day I am grateful for my life and everything I have done to be the best I could.

Tomorrow is a new beginning again.

Today is a surviving day.

I will survive, it will be better and better every moment. I have control over my feelings and no one will destroy me.

I am not alone and nothing can hurt me anymore.

One by one the disgusting ones will disappear and I will not cry over their loss.

Hulda Björnsdóttir

My best friend

9. Apríl 2022

Sometimes life is too much and you don´t know how to survive.

There is always a solution and everything that happens is for some reason, nothing just because!

My best friend is sad. She is afraid that her dreams are shattered and she does not know where the next steps will lead.

She tells me how she feels and I try to comfort her and take her into my arms when she is crying.

Crying is ok. She cries when everything seems to be going backwards and no bright side ahead.

I feel for her and I feel with her.

She is strong and she rises up again and the optimistic woman is there again.

I ask her to look at the bright colours of the spring that is appearing in her little land.

The clouds are white and the sun is shining, kissing her cheeks and warming her shoulders.

Life is good even though at the moment my friend doesn’t see the shining star behind the clouds, but she knows that there is always a shining star behind every clout.

The little village embraces my friend when she walks around and every step is taken with gratitude. My best friend is strong. She is the one I can rely on and she is the one I can talk to and tell all my secrets and worries. She is the one I talk to about my happiness and my joy. She is the one that knows everything that goes on in my mind and she is always there for me.

She has told me that everything will be ok.

She has told me to keep my head high and hold on to my hopes.

She has comforted me in my despair and she has laughed with me in my joy.

A best friend like mine is a gift from God.

I am grateful for her every day and I would be nothing without her.

She knows my dreams and she knows they will become true.

I am lucky to have a friend like her.

Hulda Bjornsdottir

Ég er fjúkandi reið

27. mars 2022

Ég neita að láta kalla mig gamla konu

Aldur er bara tala og ekkert annað

Þessir andskotans aldursfordómar í íslensku þjóðfélagi eru óþolandi

Þeir sem komnir eru yfir 65 ára, margir hverjir, halda að það sé sniðugt að kalla sig elli smelli, heldri borgara, og guð  veit hvað.

Sumir verða gamlir þegar þeir eru tvítugir. Aðrir halda æsku sinni fram í rauðan dauðann

Ég stend oft frammi fyrir því að þurfa að sannfæra yfirvöld um að vegabréfið mitt sé ófalsað þar sem fólk trúir ekki að ég geti verið fædd árið sem stendur í vegabréfinu.

Ég held því fram að þeir sem hafa mestu fordómana gegn þeim sem eru til dæmis komnir á eftirlaun á Íslandi séu yfir 65 ára gamlir.

Þetta vesalings fólk sem veit ekki hvernig það á að haga sér eftir eitthvað ákveðið ár gerir gott úr öllu saman með því að skella á sig flottum smellum sem þau halda að séu ofboðslega sniðug.

Vesalings fólkið sem leiðist svo hryllilega og er svo upp fullt af fordómum vegna eigin aldurs að það missir af hverju tækifærinu á fætur öðru til þess að njóta lífsins lifandi.

Til þess að ná fram bættum kjörum fyrir þá sem eru hættir að vinna vegna aldurs verða þessir fordómar að víkja.

Virðing fyrir fólki á öllum aldri er forsenda þess að allir geti lifað sómasamlegu lífi á Íslandi.

Á meðan fólk sem er hætt að vinna er í fararbroddi fyrir fordómaliðinu þá breytist ekkert.

Ég á frábæra vini hér í litla landinu mínu sem eru með mörg ár í pokahorninu og njóta lífsins á allan hátt mun betur en þegar þau voru á þrítugs aldri.

Ég var að skoða myndir af mér fyrir 5 árum og þær sem hafa verið teknar núna. Ég lít betur út í dag en ég gerði fyrir 5 árum og sýnist enn yngri að árum í dag.

Heilsusamlegt líferni er lykillinn að eilífri æsku. Bótóx gellurnar og gaurarnir eru þeir sem ættu að skoða framtíðina sína.

Þar til ég dey ætla ég að njóta hvers einasta augnabliks í lífinu. Ég ætla mér ekki þá dul að þetta rifrildi mitt hafi einhver áhrif. Mér blöskraði bara enn eina ferðina ótrúleg heimska margra og ég sá í commenti að þeir sem væru ríkari og betur menntaðir væru meira virði en verkamaðurinn og verkakonan. Sá sem það skrifaði er líklega einn af elítunni og þetta ómerkilega óþarfa fólk hefur líklega þrifið undan honum skítinn á  fínu skrifstofunni eða á spítalanum eða tæmt ruslið sem hann og fjölskyldan hentu!

Guð minn almáttugur hvað sumt fólk getur verið ótrúlega heimskt í hrokanum.

Hulda Björnsdóttir

A beautiful strong woman

26th of March 2022

The last Saturday of March is here

Thank God that this month is almost over and a new beginning can arrive.

My little land is beautiful this morning and the sun trying to shine over my little village.

The strawberries are appearing, still green and tiny but the flowers have changed to little bulbs and soon they will be read strawberries for me to taste.

Life goes on and even though difficult in a Covid situation the future is now, this moment is what makes the future and next moment is still unknown.

What a wonderful world we live in, despite everything.

I took a very long walk this week more or less to test my physical situation and I am happy with the result. The pain in my legs and hips was just normal after such a strain on the body and was gone the next day!

On Monday I see my dr. Margarida for the first-time face to face in 2 years! She will definitely send me to have some tests and scans because that is what perfect doctors do in my little land.

Sometimes I think about my age and then I think about the actual years that I have lived.

I don´t look my age. I look much younger and that is something I should be grateful for.

Age is just a number.

It can be a devastating number but it can also be a wonderful proof of what can be accomplished by healthy living.

Living one day at a time and taking with courage whatever happens is also important.

I looked at my picture and, in my mirror, yesterday and the woman that was there is truly a beautiful woman. She is strong and she has more strength than many who have many years less in her bag.

I am truly proud of her.

I am going to continue to take good care of her and treat her with utmost respect and love.

Her life has been a lesson in strength and she has survived everything.

Today she is even stronger than she was yesterday.

If she needs a shoulder to cry on, I will take her to my heart and embrace her.

She is a little child just as much as a grown-up woman and she needs to be loved by herself more than anything else. That is something I can give her.

I am blessed to have this wonderful woman as me.

Hulda Björnsdottir