Afritað af vef Alþingis, opinberar tölur og allir geta séð hvernig þetta er.
Frúin er ráðherra og þar af leiðandi koma aukasposlurnar ekki fram hér, Þær eru greiddar af ráðuneytum og ekki smuga að komast að því hverjar þær eru, hvernig sem hamast er fæst ekkert upp um þær tölur en ef einhver veit þá er bara að koma með þær, er það ekki?
Ég hvet fólk til þess að fara inn á vef Alþingis og skoða ráðherrann. Hún hefur verið svo lengi á þingi að erfitt er að kópíera hingað en tölur fyrir árin fyrir bjarnafaðmlag eru líka áhugaverðar!
Katrín Jakobsdóttir
- Kjördæmi:Reykjavíkurkjördæmi norður
- Þingflokkur:Vinstrihreyfingin – grænt framboð
- Embætti:Forsætisráðherra
- Búseta:107 REYKJAVÍK
Fastar greiðslur
Fastar mánaðarlegar launagreiðslur |
|
Laun forsætisráðherra að meðtöldu þingfararkaupi | 2.021.825 kr. |
Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur |
|
Fastur starfskostnaður | 40.000 kr. |
Yfirlit 2007–2019
Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.
Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.
Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.
Launagreiðslur | |||
Laun (þingfararkaup) | 9.910.746 | 13.214.328 | 13.214.328 |
Álag á þingfararkaup | 6.056.567 | ||
Aðrar launagreiðslur | 181.887 | 181.887 | |
Launagreiðslur samtals | 9.910.746 | 13.396.215 | 19.452.782 |
Fastur ferðakostnaður í kjördæmi | 383.852 | ||
Starfskostnaður | |||
Endurgreiddur starfskostnaður | 39.990 | ||
Fastur starfskostnaður | 360.000 | 480.000 | 490.646 |
Starfskostnaður samtals | 360.000 | 480.000 | 530.636 |
Ferðir með bílaleigubíl | 30.075 | ||
Flugferðir og fjargjöld innan lands | 119.438 | ||
Gisti- og fæðiskostnaður innan lands | 86.830 | ||
Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) | |||
Ferðakostnaður innan lands samtals | 236.343 | ||
Ferðakostnaður utan lands | |||
Flugferðir utan lands | 202.309 | ||
Gisti- og fæðiskostnaður utan lands | 49.392 | ||
Dagpeningar | 221.220 | ||
Annar ferðakostnaður utan lands | |||
Ferðakostnaður utan lands samtals | 472.921 | ||
Síma- og netkostnaður | |||
Síma- og netkostnaður | 2.349 | 150.244 | |
Símastyrkur | 80.000 | ||
Síma- og netkostnaður samtals | 2.349 | 230.244 |
Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2019
Skráning alþjóðastarfs hófst 2009
Svona er hægt að renna sér í gegnum kjör og sögu ALLRA ÞINGMANNA ef fólk nennir.
Ég er ekkert endilega að segja að það sé nauðsynlegt en það gleður hjartað að sjá hvernig þeir sem setja lög um fátækt á Íslandi hafa það sjálfir.
Hulda Björnsdóttir