Ekki er ég að amast við launagreiðslum þingmanna án þess að skoða ráðherrann sem brosti út um rauðar varir sínar að fátækt fólk gæti ekki beðið lengur! Það var reyndar árið 2017 fyrir bjarnafaðmlagið!

Afritað af vef Alþingis, opinberar tölur og allir geta séð hvernig þetta er.

Frúin er ráðherra og þar af leiðandi koma aukasposlurnar ekki fram hér, Þær eru greiddar af ráðuneytum og ekki smuga að komast að því hverjar þær eru, hvernig sem hamast er fæst ekkert upp um þær tölur en ef einhver veit þá er bara að koma með þær, er það ekki?

Ég hvet fólk til þess að fara inn á vef Alþingis og skoða ráðherrann. Hún hefur verið svo lengi á þingi að erfitt er að kópíera hingað en tölur fyrir árin fyrir bjarnafaðmlag eru líka áhugaverðar!

Katrín Jakobsdóttir

  • Kjördæmi:Reykjavíkurkjördæmi norður
  • Þingflokkur:Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  • Embætti:Forsætisráðherra
  • Búseta:107 REYKJAVÍK

Fastar greiðslur


Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
Laun forsætisráðherra að meðtöldu þingfararkaupi 2.021.825 kr.

Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
Fastur starfskostnaður 40.000 kr.

Yfirlit 2007–2019

Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

Launagreiðslur
  Laun (þingfararkaup) 9.910.746 13.214.328 13.214.328
  Álag á þingfararkaup 6.056.567
  Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887
Launagreiðslur samtals 9.910.746 13.396.215 19.452.782
 
  Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 383.852
Starfskostnaður
  Endurgreiddur starfskostnaður 39.990
  Fastur starfskostnaður 360.000 480.000 490.646
Starfskostnaður samtals 360.000 480.000 530.636
 
  Ferðir með bílaleigubíl 30.075
  Flugferðir og fjargjöld innan lands 119.438
  Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 86.830
  Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.)
Ferðakostnaður innan lands samtals 236.343
Ferðakostnaður utan lands
  Flugferðir utan lands 202.309
  Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 49.392
  Dagpeningar 221.220
  Annar ferðakostnaður utan lands
Ferðakostnaður utan lands samtals 472.921
Síma- og netkostnaður
  Síma- og netkostnaður 2.349 150.244
  Símastyrkur 80.000
Síma- og netkostnaður samtals 2.349 230.244

 

Dagsetning Staður Tilefni
24.–28. apríl 2017 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
22.–23. mars 2017 París Fundur menningar- og menntamálanefndar Evrópuráðsþingsins
18.–20. maí 2016 Vaduz Fundur þingmannanefndar EES
23. febrúar 2016 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
9. febrúar 2016 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
7.–11. desember 2015 París Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í París
17.–19. nóvember 2015 Brussel Fundur þingmanna og utanríkisráðherra EES/EFTA, og fundur þingmannanefndar EES
14.–17. júlí 2015 London British Human Computer Interaction Conference
8.– 9. júní 2015 Stokkhólmur Árlegur fundur formanna norrænu vinstriflokkanna
17.–20. apríl 2015 Kaupmannahöfn Landsfundur Socialistisk Folkeparti
17.–18. desember 2014 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES
17.–19. nóvember 2014 Genf og Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
5.– 7. nóvember 2014 Róm Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
7.– 9. október 2014 Berlín Heimsókn utanríkismálanefndar til þýska þingsins
1.– 4. september 2014 Vestmannaeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
23.–24. júní 2014 Vestmannaeyjum Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
20.–24. janúar 2014 Færeyjar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
28. nóvember 2013 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
27. júní 2013 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
7. júní 2010 Reykjavík Vestnorræn þingkvennaráðstefna

Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2019

Skráning alþjóðastarfs hófst 2009

Svona er hægt að renna sér í gegnum kjör og sögu ALLRA ÞINGMANNA ef fólk nennir.

Ég er ekkert endilega að segja að það sé nauðsynlegt en það gleður hjartað að sjá hvernig þeir sem setja lög um fátækt á Íslandi hafa það sjálfir.

Hulda Björnsdóttir

 

Author: hulda98

I do blog about different matters that interest me.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: