Hvað er eftir þegar skatturinn er búinn að taka sitt?

29. september 2025

Nokkrar áhugaverðar staðreyndir

Ég gef mér að viðkomandi búi einn eða ein

Annars vegar eru tekjur frá lífeyrissjóði 800 þúsund á mánuði og hins vegar eru tekjur 400 þús frá lífeyrissjóði og 400 þús fjármagnstekjur

Í þriðja dæminu eru heimilisaðstæður þær sömu en tekjur frá lífeyrissjóði eru 259.000

Samanburðurinn leiðir í ljós að sá tekjuhærri hefur 530.706 í ráðstöfunartekjur á mánuði en sá tekjulægri er með 451.424 þúsund á mánuði

Mismunurinn er 530.706 mínus 451.424 = 79.282

eða ef fjármagnstekjur eru hjá þeim hærri (ef hann hefur 400 þúsund í fjármagnstekjur og 400.000 í lífeyrissjóð) 589.986 mínus 451.424 = 138.562

Sá tekjuhái fær það sama frá TR. 3.946 eftir skatt hvort sem hann fær 800 þúsundin bara frá líf eða hvort helmingur er líf og helmingur fjármagnstekjur

Mismunurinn liggur í því að skattur er lægri hjá þeim með fjármagnstekjurnar

Samtals ráðstöfunartekjur eftir skatt

530.706 kr.

á mánuði

6.368.472 kr.

á ári

Þar af greiðslur frá TR

3.946 kr.

á mánuði

47.352 kr.

á ári

Samtals ráðstöfunartekjur eftir skatt

589.986 kr.

á mánuði

7.079.832 kr.

á ári

Þar af greiðslur frá TR

3.946 kr.

á mánuði

47.352 kr.

á ári

Samtals ráðstöfunartekjur eftir skatt

451.424 kr.

á mánuði

5.494.731 kr.

á ári

Þar af greiðslur frá TR

273.983 kr.

á mánuði

3.365.439 kr.

á ári

Ég hvet ykkur til að fara inn á vef tr.is og skoða málið frá ýmsum hliðum

Hulda BJörnsdóttir

Unknown's avatar

Author: hulda98

I do blog about different matters that interest me.

Leave a comment